Innanhússarkitektinn Hanna Stína er mjög hrifin af flaueli og hefur hún gert mikið af því að sérpanta húsgögn frá Alter London fyrir kúnnana sína.